Keypti mér Bixler fyrir ekki svo löngu síðan og ætlaði að fara starta mótornum en ekkert gerðist, alveg sama hvað ég reyni, allt annað virkar.
Hefur einhver lent í þessu ?
Kv. Jommi
Leitin fann 1 niðurstöðu
- 1. Apr. 2014 09:14:40
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Bixler mótorvandræði
- Svör: 5
- Skoðanir: 4637