Leitin fann 13 niðurstöður
- 28. Jan. 2017 16:17:19
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Stop í tolli
- Svör: 3
- Skoðanir: 1636
Re: Stop í tolli
<t>Sæl öll, <br/> <br/> Ég er að koma nýr inn í dróna sportið, er að vinna í því að smíða racer drone, þar að leiðandi þarf ég að pannta fpv gleraugu og fjarstýringu ásamt mörgu flr. Hafa menn verið að lenda í vandræðum með sendingar frá bandaríkjunum þegar það kemur að radio búnaði t.d. eins og fja...
- 21. Jan. 2012 20:55:18
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Touch and go
- Svör: 3
- Skoðanir: 1198
Re: Touch and go
nice !! 

- 18. Jan. 2012 19:09:08
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?
- Svör: 16
- Skoðanir: 9066
Re: Hleðslutæki, hvaða tæki eru góð?
<r>sæll Björn ég er aðeins búinn að vera kynna mér þetta og ætla klárlega að fá mér Cellpro Powerlab 8 V2 ég held að maður fái mikið fyrir lítið í þeim kaupum ég hef svo sem enga reynslu í þessu en þetta var það sem mér leist best af því sem ég var búinn að skoða <br/> <br/> það býður upp á endalaus...
- 18. Jan. 2012 13:04:36
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Batterís geymsla
- Svör: 8
- Skoðanir: 4808
Re: Batterís geymsla
<r>já þetta passar allt eins og ég sagði í byrjun þráðsins að það þarf að meðhöndla lipo með varúð. Ég er ekki byrjaður í sportinu en er búinn að lesa mig til um það góða og slæma í þessu það er spurning hvort menn fari ekki upp úr þessu að googla hvað þeir eru með í höndunum !!<br/> <br/> það getur...
- 17. Jan. 2012 21:08:12
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Batterís geymsla
- Svör: 8
- Skoðanir: 4808
Re: Batterís geymsla
<r>ég geri mér svo sem grein fyrir því að þetta er ekkért eins og að handleika dýnamít en það er ekki eins og það kvikni í annarri hverri íbúð sammt er ég með reykskynjara og slökkutæki heima hjá mér <E>:)</E> annars var spurninginn eiginlega sú hvort þetta gerði eitthvert gagn ef á versta veg færi ...
- 16. Jan. 2012 22:09:39
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: Batterís geymsla
- Svör: 8
- Skoðanir: 4808
Re: Batterís geymsla
<r>Sælir félagar<br/> Ég er búinn að vera að lesa mig til um Lipo batterí og hvernig best er að umgangast þau og hlaða. Eins og þið vitið kannski flestir þarf að umgangast þau með varúð og hafa orðið margir brunar út frá slíkum batteríum. Margir hafa útbúið sér bruna helda hleðslu staði og geyma bat...
- 10. Jan. 2012 22:27:15
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
- Svör: 17
- Skoðanir: 11028
Re: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
<r>Sælir strákar ég held bara áfram að spyrja þar sem ég fæ alltaf svar við spurningunum <E>:)</E> en ég skal halda mig við módelin í bili. ég var að spá varðandi sendingar á batteríum nú er ég smiður og þekki það að þegar betterí fer í borvél hjá manni er nánast betra að kaupa nýja vél frekar en að...
- 9. Jan. 2012 23:25:54
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
- Svör: 17
- Skoðanir: 11028
Re: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
okey en ég veit að "Vat" er inní verðinu sem ég er með. spurningin mín er borgum við þennan "vat" skatt þegar hlutir eru fluttir til íslands eða er þetta einhvað sem við sleppum við ?
- 8. Jan. 2012 10:34:21
- Spjallborð: Gullmolar
- Þráður: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
- Svör: 17
- Skoðanir: 11028
Re: byrjandi hér á ferð með nokkrar spurningar
<r>tvær spurning þegar maður pantar frá Bretlandi þarf maður að borga þetta "vat" eða dregst það frá ??<br/> <br/> eru einhverjar atvinnumanna upptöku þyrlur hér á klakanum sem vitað er um ??<br/> <br/> það væri ekkért að því að eiga eins og eina svona. <br/> <br/> <URL url="http://www.kopterworx.co...