varðandi okkur Þyrlumenn, þá var okkur boðið að taka þátt og sýna okkur, en það var hringt í okkur og við beðnir um að fljúga á austurvelli, arnahól eða þvílíka. Ég tjáði þeim hjá flugmálafélaginu að það væri ekki ábyrgt og það yrði að vera hægt að hafa góð öryggisvæði og stað til nauðlendingar. Einnig að áhorfendastjórn yrði að vera í lagi.
Við heyrðum svo ekki meir í þeim, ég og Maurice mættum svo á flugsýninguna sem áhorfendur, ekki með neitt tilbúið.
Þannig halda þeir hjá Flugmálafélaginu að fjarstýrðar þyrlur séu einhver toy's r us leikföng ;P
Ég á svo eftir að pósta inn myndunum af Jóni að fljúga Extrunni.[/quote]
þetta var ansi flott sýning, JAK-11 bar þar af , Ingó farinn að fljúga pitt's í 3d ;P.. svo heyrði ég í talstöðinni er turn spurði dash flugmannin hvaða hraða hann hafi verið í í slowpassinu, 85 hnútar ;P
[quote=benedikt]varðandi okkur Þyrlumenn, þá var okkur boðið að taka þátt og sýna okkur, en það var hringt í okkur og við beðnir um að fljúga á austurvelli, arnahól eða þvílíka. Ég tjáði þeim hjá flugmálafélaginu að það væri ekki ábyrgt og það yrði að vera hægt að hafa góð öryggisvæði og stað til nauðlendingar. Einnig að áhorfendastjórn yrði að vera í lagi.
Við heyrðum svo ekki meir í þeim, ég og Maurice mættum svo á flugsýninguna sem áhorfendur, ekki með neitt tilbúið.
Þannig halda þeir hjá Flugmálafélaginu að fjarstýrðar þyrlur séu einhver toy's r us leikföng ;P[/quote]
Til fyrirmyndar
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong" H.L. Mencken