Það er undarlegt að ég skuli ekki vera löngu dauður -- ég hef handleikið helling af blýi um æfina og aldrei notað hanska

pabbi minn vann sem prenntari og hann er me' litlar prenntvélar í bílskúrnum og hann er með blý-klummpa sem ég hef líka oft leikið mér með en það skiptir engu
