Íslandsmót í hástarti og hangi 27. til 28. júní
Re: Íslandsmót í hástarti og hangi 27. til 28. júní
Í kvöld miðvikudag verður hástart æfing á Pálsvelli.
Re: Íslandsmót í hástarti og hangi 27. til 28. júní
Mikið um að vera í sviffluginu, sumir að æfa hástart á Pálsvelli í kvöld og aðrir hangflug í Draugahlíðum.
Re: Íslandsmót í hástarti og hangi 27. til 28. júní
Áttum ágætt kvöld á Pálsvelli í gær. Fengum rest af termikk.
Erum með leyfi til að nota völlin á Gunnarsholti og meiga því þeyr sem vilja tjalda. Eins og horfurnar eru nú mundum við byrja í Gunnarsholti, mæting ca. kl. 10. Reynsalan er sú að vindáttin er komin á hreynt svon í kringum 10:30.
Erum með leyfi til að nota völlin á Gunnarsholti og meiga því þeyr sem vilja tjalda. Eins og horfurnar eru nú mundum við byrja í Gunnarsholti, mæting ca. kl. 10. Reynsalan er sú að vindáttin er komin á hreynt svon í kringum 10:30.
Re: Íslandsmót í hástarti og hangi 27. til 28. júní
Hangflugs æfingin gekk vel í gær.
Vestur hangið í Draugahlíðum í gærkvöldi, Sandskeiðið og Pálsvöllur í fjarska

Erfitt að spá í vindáttir fyrir hangið, nú er Hvolsfjallið aftur komið inn í myndina og Kambar dottnir út.
Vestur hangið í Draugahlíðum í gærkvöldi, Sandskeiðið og Pálsvöllur í fjarska

Erfitt að spá í vindáttir fyrir hangið, nú er Hvolsfjallið aftur komið inn í myndina og Kambar dottnir út.
Re: Íslandsmót í hástarti og hangi 27. til 28. júní
Flott mynd! Það virðist hafa gengið betur hjá þér en vélunum í 1/1, sem voru í basli við Vífilfellið.
Ef þetta er rétt hjá Böðvari, fer það að vera sterklega inn í myndinni að gista aðfaranótt Sunnudagsins í Gunnarsholti. Alla vegana í lagi að huga að búnaðnum.
Ef þetta er rétt hjá Böðvari, fer það að vera sterklega inn í myndinni að gista aðfaranótt Sunnudagsins í Gunnarsholti. Alla vegana í lagi að huga að búnaðnum.