[quote=ERLINGJ]ertu viss um að hann hafi skilið hliðið eftir opið ?
er ekki reglan að þeir sem opna eigi að loka á eftir sig......
kveðja
Elli sem opnaði ekki hliðið

[/quote]
Eysteinn opnaði hliðið fyrir valtaranum og það þarf lykil til að loka því aftur svo það er eðlilegt að valtarinn hafi skylið það eftir opið.
En annars er reglan sú að sá sem er SÍÐASTUR af svæðinu lokar hliðinu. Og ég held að þessi regla eigi við alla módelflugvelli á íslandi.
T.d. ef ég opna hliðið og fer heim og einhverjir eru en á svæðinu, þá fer ég ekki að loka hliðinu bara af því að ég opnaði það eða þá að ég kem aftur seinna um kvöldið til að loka því.
það er einnig mikil vörn í því að hafa hliðið lokað þegar einginn er á svæðinu til að varna ágang óviðkomandi.