[quote=Gunni Binni]Þú getur huggað þig við það að þetta er súrt fyrir fleiri sem voru á vakt

En sælt er sameiginlegt skipbrot....
kv.
GBG[/quote]
Já Gunni minn, það eru bæði kostir og gallar við vaktavinnuna. Við erum líka saman í þessum útkallsgeira og þá er ekki hægt að segja að við séum að fara að leika okkur.
Það er líka vont að missa af tíma þá er svo langt í næsta.
Þyrfti helst að vera vikulega, en þá er það orðið svo dýrt og við svo fáir. Annars er ég tilbúin að borga fyrir að fá að leika mér. Þetta bara kostar að vera í hobby, menn verða bara að horfast í augu við það. Það er ekki nóg að eiga vélar og tæki, Aðstaða er grundvöllur fyrir þessu.
kv
MK