F-16 í 1/4 skala frá UR-MODELLBAU en reyndar tók Generic-fly módelið yfir og er að selja það í dag. Og takið eftir, 4x G-Booster 160 mótorar knýja hana áfram, fjórir 16 kg mótorar! Og þeir virðast meira að segja vera á góðri leið með að mála hana í hollenska F-16 litaskemanu „mínu!“