Rakst á þessa á einni sölu á netinu og það sem vakti athygli mina er hverni útgáfa af þotumótor er i henni en þarna er venjulegur mótor sem knýr hana áfram en hvernig?
Já verður þetta eins og lúður? Lofti þeytt i gegnum pipu. Er þetta heimatilbúið eða er svona selt út úr búð? Hef bara aldrei rekist á svona á netinu áður og spyr af einskærri forvitni
Þetta var nokkuð algengt fyrr á árum en hefur lítið sést upp á síðkastið. OS og fleiri seldu sérstaka DF mótora, þeir snúast talsvert hraðar en hefðbundnir glóðarmótorar. Það væri fínt ef þeir hljómuðu eins og lúður, farðu á YouTube og finndu vídeó til að heyra í þeim.