[quote=Ingþór]áttu fjólubleikan?[/quote]
Já, ég var einmitt að fá nokkra í bleikum litatónum í dag, svartbleikur og grænbleikur eru líka til.
[quote=Agust]Ég var einmitt að kaupa svona Email málningu í Tómó um daginn. Það er víst roksala í þessu, þannig að menn þurfa að hafa hraðann á.
Sverrir, ertu búinn að ná Revell umboðinu af Tómó?[/quote]
Nei þeir eru bara að selja hana í módelmálun, þó þetta virðist vera nákvæmlega sama varan þá er svo ekki. Varist eftirlíkingar, það er bara einn söluaðili fyrir tölvupóstmálningu hér á landi!
