[quote=Ólafur]...
Þetta svinvirkar,krafturin er feykinógur til að koma henni upp á mettima.
Þarf bara að fá meistaran hann Sverrir til að stilla ailrónurnar en flugstjórin/eigandin vill hafa þetta fullkomið og vill geta breytt ailrónunum i flapsa eða spoilera til að geta komið dótinu niður svona sæmilega heilu
...
Kv
Lalli[/quote]
Virkilega til hamingju með þetta tæki. Hlakka til að sjá hana ef tækifæri gefst.
Ég hefði aldrei trúað hvað það er skemmtilegt að eiga svona flugu fyrr en ég eignaðist og fór að nota mína Hawk 2000 . Ætla að koma mér upp enn betri svona rafmagnssvifflugu bráðlega.
Mín er ekki með flapsa en frekar stórar eilerónur og ég nota "Spoileron" aðferðina sem er alveg ómissandi. Það virkar þannig að eilerónurnar set ég með einum takka í talsverða upp-stöðu og þá minnkar svifið svo maður getur komið henni niður þar sem ég vil sem er næstum ómögulegt annars.
Bæ ðö vei (eins og sagt er í Eyjafirðinum) hvaða græjur ertu með í henni og hvar er hagstætt að kaupa þetta?