Trainer með pulsejet

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1601
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Trainer með pulsejet

Póstur eftir Árni H »

Þessi náungi er búinn að bralla ýmislegt með pulsejet. Hérna setur hann þannig
"mótor" í TameCat trainer:


Á youtube er að finna nokkur myndbönd þar sem hann lýsir smíðinni en hér
kemur svo frumflugið. Það er svolítið bras við startið en hver kannast ekki við það:


Jæja, hvar setti ég nú aftur gamla trainerinn minn...? ;)
Kv,
Árni H
Passamynd
Gaui
Póstar: 3823
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Trainer með pulsejet

Póstur eftir Gaui »

Mig langar í svona Tame Cat! Myndi alveg hafa tradisjónal mótor í honum samt :cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara