Fjör í Norge

Þeim fer fjölgandi
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fjör í Norge

Póstur eftir Sverrir »

Frændur okkar í Noregi voru með þotuflugkomu á Rakkestad flugvellinum um sl. helgi. Hægt er að sjá fleiri myndir hér eða á RCU.

Við þurfum ekkert að skammast okkar... Thomas Gleissner fyrverandi heimsmeistari er á bak við fjarstýringuna á Hawk-inum!
[quote]The Hawk was flown by Thomas Gleissner, former world champion. He spent 15 minutes programming
his own radio to Trond's Hawk, and then he took off, flew 2 rounds and did a 300 yard knifeedge 30
inches above the runway - and you can see his lowpass in the picture - we all dropped our jaws!!!![/quote]
Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara