Ég nefndi nýju L39 frá Tomahawk um daginn, örlítið eldri vél frá þeim(síðan í fyrra) er Futura eins og Ali sést hér með, skreytt með gömlu Le Mans keppnislitum. Þær þykja víst ákaflega skemmtilegar flugvélar þó óneitanlega séu þær dálítið sérstakar í útliti! Þessi vél er skreytt með límmiðum eins og MX2.