Hér er dæmi um rafbúnað í eina vél sem fæst í Tómstundahúsinu, svo er hægt að versla ýmislegt af þessu(ef ekki bara allt) hjá vinum okkar í Hong Kong, HobbyKing.
Verð á rafbúnaðinum fer alveg eftir því hvar þú kaupir hann en svona gróft á litið fyrir aðila sem á ekki neitt þá gæti þetta kostað frá ca. 40.000(HK) og alveg upp í 100.000(Towerhobbies/Tómstundahúsið).
Helsta sem þú þarft(skoðaðu líka dæmið hér að ofan) er:
3x servó(fer eftir vélum, gæti verið fleiri eða færri)
1x mótor
1x spaði(gott að eiga nokkra auka)
1x hraðastillir
1x móttakari
?x rafhlöður(1-6 eftir smekk)
1x fjarstýring
1x flugvél
Svo er misjafnt hvað fylgir vélunum, svo þessi listi þarf ekki að vera tæmandi.
Algjör nýgræðingur
Re: Algjör nýgræðingur
Icelandic Volcano Yeti
Re: Algjör nýgræðingur
Ég held að þetta þurfi ekki einusinni að vera svo dýrt. Það er hægt að fá fínar 6 rása stýringar með rx á HK fyrir lítinn pening.. Tökum smá dæmi uppá grínið:
Flugvél, $42
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=7368
Spaði, $1
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=5439
Speed controller, $12.19
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=2163
Batterí, $7.02
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=7309
Mótor, $14.60
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=7873
4x servo, $2.49stk (hvað þarf maður mörg?)
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... roduct=662
Fjarstýring, $24.99
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=9042
Hleðslutæki, $18.99
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=11060
Straumbreytir fyrir hleðslutækið, $9.69
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=6256
Samtals $140.48
Gerum ráð fyrir sendingarkostnaði upp á $50 (er líklega töluvert lægri), sem gerir þá $190 samtals. Ég hef alltaf sloppið með bara vsk á vörum frá hobbyking, þannig að ef við segjum $190 * 130 * 1.255 + 450 (tollmeðferðargjald) þá er þetta tæplega 32þús með eiginlega öllu. Það vantar hugsanlega einhverjar framlengingar á servo og maður vill líklega eiga amk 2 batterí, auka spaða og eitthvað fleira... En grunnpakkinn gæti vel sloppið á uþb 30þús eftir því hvað maður velur.
Flugvél, $42
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=7368
Spaði, $1
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=5439
Speed controller, $12.19
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=2163
Batterí, $7.02
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=7309
Mótor, $14.60
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=7873
4x servo, $2.49stk (hvað þarf maður mörg?)
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... roduct=662
Fjarstýring, $24.99
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=9042
Hleðslutæki, $18.99
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=11060
Straumbreytir fyrir hleðslutækið, $9.69
http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... oduct=6256
Samtals $140.48
Gerum ráð fyrir sendingarkostnaði upp á $50 (er líklega töluvert lægri), sem gerir þá $190 samtals. Ég hef alltaf sloppið með bara vsk á vörum frá hobbyking, þannig að ef við segjum $190 * 130 * 1.255 + 450 (tollmeðferðargjald) þá er þetta tæplega 32þús með eiginlega öllu. Það vantar hugsanlega einhverjar framlengingar á servo og maður vill líklega eiga amk 2 batterí, auka spaða og eitthvað fleira... En grunnpakkinn gæti vel sloppið á uþb 30þús eftir því hvað maður velur.
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Algjör nýgræðingur
jújú við kaupum af hvorum öðrum, en ég hef ekki séð neitt inniflugsdót til sölu.
Er samt örugglega einhver sem er til í að selja þér þetta.
Bara stofna óska eftir þráð
Er samt örugglega einhver sem er til í að selja þér þetta.
Bara stofna óska eftir þráð
