Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
[quote=Agust]Ég veit ekki hvort búið var að benda á þennan smíðaþráð sem byrjaði 14/8:
http://www.modelflying.co.uk/forums/pos ... p?th=42513[/quote]
Kevin á MF er sami aðili og NSS á RCMF þannig að menn eru ekki að missa af miklu hvað smíðina snertir.
http://www.modelflying.co.uk/forums/pos ... p?th=42513[/quote]
Kevin á MF er sami aðili og NSS á RCMF þannig að menn eru ekki að missa af miklu hvað smíðina snertir.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Ég sá það Sverrir, en datt í hug að þetta væri kannski ítarlegra hjá náunganum á hans eigin smíðaþræði.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Þetta er copy/paste á milli, hvað smíðamyndir og lýsingu varðar, umræðurnar eru auðvitað öðruvísi.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Er nokkur svo fróður að þekkja eiginleika Cyparis sem reiknað er með að notað sé í vængbitana?
http://balsamart.co.uk/store/index.php? ... Path=46_81
Hvað hefur þssi viður framyfir t.d. furulista sem við höfum mest notað?
-
Hvernig gengur smíðin hjá ykkur? Ég er ekkert byrjaður en aðeins farinn að líta í kring um mig varðandi efin.
http://balsamart.co.uk/store/index.php? ... Path=46_81
Hvað hefur þssi viður framyfir t.d. furulista sem við höfum mest notað?
-
Hvernig gengur smíðin hjá ykkur? Ég er ekkert byrjaður en aðeins farinn að líta í kring um mig varðandi efin.
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Cyparis er talið vera álíka sterkt og fura sem við höfum notað, en er með miklu minni "æðar" og beinvaxnara. Þar að auki er það miklu léttara en sambærileg fura. Ég hef tekið eftir að þeir sem smíða risamódel í Englandi nota nær eingöngu Cyparis í vængbita og sterkari langbönd.
Þar að auki er góður ilmur af Cyparis
Þar að auki er góður ilmur af Cyparis

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Great Planes notar mest "Basswood" í vængsperrur í sín kit http://www.lrconline.com/Extension_Note ... /bsswd.pdf
Hérna er umræða um Basswood vs Spruce.
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=443917
Ég hef notað bæði furu og mahogny í vængsperrur í smíði á nokkrum Big Stik vélum. Í frum kittinu var Basswood notað í vængsperrur.
Basswood er mjög skemmtilegur viður til að nota í vægsperrur. Hann er léttur, sterkur og skemmtilegur til að tálga og pússa.
Furan kom sennilega best út í styrkleika, þar sem erfiðast er að brjóta hana. Mahogny var sennilega sá viður sem var ekki nógu góður í vængsperrur. Hann brotnaði hreinu broti við högg.
Furan kom reglulega á óvart. Mest allur balsinn (vængrifin) hreinsaðist af vængsperrunni og var hún heil eftir í einu krassinu hjá mér. Þurfti bara að raða vængrifum aftur á.
GVS smíðameistari bútaði niður fyrir mig slatta af vængsperrum úr furu og mahogny í þessa BS smíðar. GVS valdi sérstaklega létta og kvistlausa furu.
kv
MK
Hérna er umræða um Basswood vs Spruce.
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=443917
Ég hef notað bæði furu og mahogny í vængsperrur í smíði á nokkrum Big Stik vélum. Í frum kittinu var Basswood notað í vængsperrur.
Basswood er mjög skemmtilegur viður til að nota í vægsperrur. Hann er léttur, sterkur og skemmtilegur til að tálga og pússa.
Furan kom sennilega best út í styrkleika, þar sem erfiðast er að brjóta hana. Mahogny var sennilega sá viður sem var ekki nógu góður í vængsperrur. Hann brotnaði hreinu broti við högg.
Furan kom reglulega á óvart. Mest allur balsinn (vængrifin) hreinsaðist af vængsperrunni og var hún heil eftir í einu krassinu hjá mér. Þurfti bara að raða vængrifum aftur á.
GVS smíðameistari bútaði niður fyrir mig slatta af vængsperrum úr furu og mahogny í þessa BS smíðar. GVS valdi sérstaklega létta og kvistlausa furu.
kv
MK
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Það er einn galli við furuna: sekúndulím (Zap) límist ekki tryggilega við hana. Það eru einhverjar olíur i furunni (harpix???) sem kemur í veg fyrir að límið harðnar. Trélím og epoxý virkar fínt, en ekki sekúndulím.
Mahóní er alltof þungt til nota í flugmódel. Ef ég hefði ekki áhyggjur af þyngd, þá myndi ég nota eik. Cyparis og basswood (linditré) koma best út ef styrkur og þyngd eru tekin saman.
Bæ ðö vei, ég hef fengið linditré (basswood) hjá Efnissölunni en þeir hafa ekki átt cyparis.
Mahóní er alltof þungt til nota í flugmódel. Ef ég hefði ekki áhyggjur af þyngd, þá myndi ég nota eik. Cyparis og basswood (linditré) koma best út ef styrkur og þyngd eru tekin saman.
Bæ ðö vei, ég hef fengið linditré (basswood) hjá Efnissölunni en þeir hafa ekki átt cyparis.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
[quote=Gaui]Það er einn galli við furuna: sekúndulím (Zap) límist ekki tryggilega við hana. Það eru einhverjar olíur i furunni (harpix???) sem kemur í veg fyrir að límið harðnar. Trélím og epoxý virkar fínt, en ekki sekúndulím.
...[/quote]
Heh... ég er búinn að ná mér í furulista í fjósamannsvængina.
Mér dettur strax í hug hvað maður gæti prófað ef maður vill nota blásýrulím/tonnatak/sýrulím/sekúndulím/Zap .
Það gæti jafnvel aukið viðloðun á epoxýi við fururna...hmm...
Það sem mér dettur í hug er að þvo/skrúbba furulistana með spritti og láta þorna áður en maður límir þá.
Ef mér skjátlast ekki þá leysist harpix í spritti og ef maður nær líum/harpixi úr yfirborði listanna áður en maður notar þá, þá lverður kannski límingin sterkari. Ætla að gera tilraunir á þessu þegar ég kem heim í næstu viku.
...[/quote]
Heh... ég er búinn að ná mér í furulista í fjósamannsvængina.
Mér dettur strax í hug hvað maður gæti prófað ef maður vill nota blásýrulím/tonnatak/sýrulím/sekúndulím/Zap .
Það gæti jafnvel aukið viðloðun á epoxýi við fururna...hmm...
Það sem mér dettur í hug er að þvo/skrúbba furulistana með spritti og láta þorna áður en maður límir þá.
Ef mér skjátlast ekki þá leysist harpix í spritti og ef maður nær líum/harpixi úr yfirborði listanna áður en maður notar þá, þá lverður kannski límingin sterkari. Ætla að gera tilraunir á þessu þegar ég kem heim í næstu viku.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Notaðu bara hvítt eða Titebond, það geri ég 

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Hvernig gengur smíðin hjá ykkur?