http://www.radarrc.com/
Mér vantaði Hub á Zenoah G38 mótorinn minn og viti menn þeir áttu hann til á lager.
Búðin selur engöngu vélar frá "The World Models" http://www.theworldmodels.com/ og eiga allar vélar á lager. Þeir eru með flest alla mótora frá OS, þar með talið OS 55cc, einnig DA, 3W og Zenoah. Í rafmagni eru þeir með Scorpion mótora en frekar lélegir í rafhlöðum.
Myndatökur eru bannaðar inni í búðinni en ég fékk leyfir til að taka 2 stk, hér eru þessi "2" stykki:
Fyrir utan:


Flugvélar út um allt:






Mótorar:



Antík:

Staff: (gefa 15% afslátt ef borgað er með seðlum)

...bannað að tala við vagnstjórann:

Dónar:

Nú er bara að bíða eftir að Iceland Express standi við gefin loforð og fari að fljúga beint til Hong Kong...
Kveðja,
Ingólfur.