CA hinges vs. pin hinges

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: CA hinges vs. pin hinges

Póstur eftir Haraldur »

Handverkshúsinu, boltholti.
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: CA hinges vs. pin hinges

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Ég hef alltaf notað Epoxy í lamir (1986-2010) og engin, engin hefur gefið sig.
Epoxy 15 mín. er best. þá er meiri vinnutími og betra grip en á 5 mín. Epoxy.
Bara muna að setja plastþynnu upp á lömina svo límið fari ekki inn í þolinmóðinn sjálfann.

Y-snúrur eru fyrir (2 servo (þjóna)) í minni módel.
2 sjálfstæðar lagnir í servo fyrir stærri módel.
Nota þarf þá 2 sjálfstæðar rásir.

Ath. "varast.". sumir óvandaðir móttakarar þola ekki meyra en 6 volt ,nýhlaðið 6 volta batterý
getur eyðilagt óvandaða móttakara.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: CA hinges vs. pin hinges

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Loffinn]Sælir

hvar fæ ég CA-hinges(sýrulímslamir) annarstaðar en í Tómó ? (fékk síðustu þar en vantar 7 stk )[/quote]
Ég á góðan slatta af sýrulímslömum í ýmsum stærðum heima sem þú getur fengið til að bæta upp þða sem þig vantar.
Ég held að Haraldur sé að hugsa um sýrulímið í svari sínu (en ekki lamirnar) en það fæst í talsverðu úrvali í Handverkshúsinu. Það er þá eitthvað nýtt ef lamirnar fást þar.
Hringdu gjarnan á sunnudagskvöldið, þá verð ég kominn heim s. 6958170
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Loffinn

Re: CA hinges vs. pin hinges

Póstur eftir Loffinn »

Takk fyrir hjálpina, en ég smellti venjulegum lömum í í gær og kom bara vel út.(átti þær til)

kann nú samt betur við sýrulímslamir þar sem mér finnst það auðveldara...
Svara