Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Gauinn
Póstar: 603 Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07
Póstur
eftir Gauinn » 6. Jan. 2013 01:10:30
Langar að vita miklu meira!
Spitfire
Póstar: 412 Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01
Póstur
eftir Spitfire » 6. Jan. 2013 14:57:59
Snjallt að draga loftslöngurnar í gegnum rör, stel þessari hugmynd.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 13. Jan. 2013 22:07:57
Loftkerfinu og ventlafestingum komið fyrir.
Icelandic Volcano Yeti
Flugvelapabbi
Póstar: 589 Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Póstur
eftir Flugvelapabbi » 13. Jan. 2013 22:33:13
Ja nu er buið að tengja og profa kerfið, loft afylling og loft þrysti mælir verða settir eftir að buið er að klæða vænginn og glassa hann.
Næsta verkefni er að klæða vænginn að ofan, þa ma taka hann af rett stilltu borðinu og klæða hann að neðan.
Smiði a byssunum fer fram i rennibekk og festingar settar i væng þannig að hægt verði að skrufa byssurnar af i fluttningum
Kv
Einar Pall
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 21. Jan. 2013 00:17:05
Búið að tengja hjóla systemið í Spitfire.
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 29. Jan. 2013 23:13:56
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 12. Feb. 2013 00:21:57
Ekki gott að vera öfugu megin við þessa!
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 15. Feb. 2013 09:54:05
Þeim fjölgar óðum!
Icelandic Volcano Yeti
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 21. Feb. 2013 18:29:56
Spitfire búin að fá klæðningu ofan á vænginn.
Massast ansi mikið upp við það
Icelandic Volcano Yeti
Patróni
Póstar: 327 Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18
Póstur
eftir Patróni » 25. Mar. 2013 18:23:44
ælæk:-)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.