
Allt er hægt með Stick!
Re: Allt er hægt með Stick!
Þá held ég maður hafi séð flestallt... 

Re: Allt er hægt með Stick!
Þetta var aldeilis fínn dráttur !


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Allt er hægt með Stick!
Hvar er onboard myndavélin höfð á dúkkunni??????????
GBG
GBG
Re: Allt er hægt með Stick!
Gunni Binni myndavélinni var troðið hálfri inn í tu..una á dúkkunni hehe



Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Allt er hægt með Stick!
Er það svona sem að þið leikið ykkur með dúkkurnar fyrir norðan ????
Í pásu 
Kveðja Jónas J

Kveðja Jónas J
Re: Allt er hægt með Stick!
var það ekki hérna um árið á einni flugsýningunni að skjöldur vara að koma flugmanninum fyrir í 1/4 skala cub þá kipti ein lítil dama í pabba sinn og sagði "sjáðu pabbi ,þeir eru líka að leika sér með dúkkur" 

Re: Allt er hægt með Stick!
Það voru hjón sem mættu út á Hamranes hérna um árið, kallinn hafði verið búinn að koma oft áður og var að spá í sportinu en nú kom hann með frúna með sér, væntanlega til að sýna henni það sem hann hafði áhuga á.
Eftir smá stund þá fer Skjöldur að snúast í kringum Cub-inn sinn(1/3) og í því segir hún: „Sjáðu Jón þeir leika sér líka með dúkkur!“
Maðurinn hefur ekki sést eftir þetta!
Eftir smá stund þá fer Skjöldur að snúast í kringum Cub-inn sinn(1/3) og í því segir hún: „Sjáðu Jón þeir leika sér líka með dúkkur!“
Maðurinn hefur ekki sést eftir þetta!

Icelandic Volcano Yeti