Svona á ekki að byrja í RC

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3836
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Svona á ekki að byrja í RC

Póstur eftir Gaui »

Þessi gerir allt öfugt:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Svona á ekki að byrja í RC

Póstur eftir hrafnkell »

Ætli hann hafi haldið að það væri autopilot fyrstu sekúndurnar þangað til hann nær control? :D
Passamynd
Gaui
Póstar: 3836
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Svona á ekki að byrja í RC

Póstur eftir Gaui »

Það kemur fram í taxtanum í kringum myndina að þetta sé fyrsta (og eina) flugmódelið hans -- hann hefur greinilega ekki fengið (eða ekki viljað þiggja) góð ráð.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara