Var að skipta um tengi á nokkrum fimm sellu pökkum og voru lóðningarnar frekar vafasamar á nokkrum tengjum. Myndin er ekki alveg nógu skýr en hérna rétt hangir vírinn í hliðinn fyrir ofan skálina sem hann ætti að setja í.
Sá þetta bara núna þar sem vírarnir voru það stuttir á rafhlöðunum að ég þurfti að fjarlægja tengin í staðinn fyrir að klippa þau af og lóða ný upp á vírinn.
