Aerofly professional
Re: Aerofly professional
Sælir félagar.. Þekkir einhver hvað er að þegar aerofly hermirinn fer allur að hnökra????? Ég var að setja hann aftur upp í tölvunni (hann virkaði fínt þannig að allur vélbúnaður er ríflega það sem ipacs mælir með) og núna er allt í hnökrum sama hvað ég geri, breyti skjáupplausn oþh.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Re: Aerofly professional
Ég myndi byrja á að uppfæra driver fyrir skjákortið. Var ekki líka e-ð update sem hægt var að ná í á heimasíðunni hjá ipacs?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Aerofly professional
Er búinn að reyna að uppfæra driverinn á skjákortinu. Líka að leita að uppfærslum á ipacs.. Kannske vantar bara nýjan
(T,D G3)


Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Aerofly professional
Hringja í Bill Gate$. 
Ég fékk ráðið þegar eitthvað svipað kom uppá, að aflúsa tölvuna. Ná í AdAware og einhver fleiri svona meindýraeyðsluforrit (man ekki nöfnin). Ég hef góða reynslu af að gera það en það er ekki alltaf einfalt. Einu sinni kom inn eitthvað ógeð semekkert af þessum forritum réð við en að lokum fann ég uppskrift að hreinsun sem tók hátt í klukkutíma skúringar í Regístrinu
Svo er að hafa almennilegt vírusvarnarforrit og nota það.
Kannski Sverrir geti bent í rétta átt? Sjálfur er ég með þetta íslenska frá Friðrik Skúlasyni www.frisk.is Veit ekki hvað er best.

Ég fékk ráðið þegar eitthvað svipað kom uppá, að aflúsa tölvuna. Ná í AdAware og einhver fleiri svona meindýraeyðsluforrit (man ekki nöfnin). Ég hef góða reynslu af að gera það en það er ekki alltaf einfalt. Einu sinni kom inn eitthvað ógeð semekkert af þessum forritum réð við en að lokum fann ég uppskrift að hreinsun sem tók hátt í klukkutíma skúringar í Regístrinu
Svo er að hafa almennilegt vírusvarnarforrit og nota það.
Kannski Sverrir geti bent í rétta átt? Sjálfur er ég með þetta íslenska frá Friðrik Skúlasyni www.frisk.is Veit ekki hvað er best.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Aerofly professional
Það er best sem oftast er uppfært
Annars er Frisk að standa sig vel svo það er óhætt að mæla með þeim.

Annars er Frisk að standa sig vel svo það er óhætt að mæla með þeim.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Aerofly professional
Ég held að ég sé ekki með neina vírusa. :/ Málið er bara að ég henti leiknum út í einhverju fikti, leik sem hefur virkað gallalaust í örugglega 1 ár. Svo þegar ég setti hann aftur inn þá er allt í hnökrum.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Aerofly professional
Leik???? 
Það koma uppfærslur nær daglega frá Friðriki Skúla. svo á hlýtur hann að vera góður.

Það koma uppfærslur nær daglega frá Friðriki Skúla. svo á hlýtur hann að vera góður.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Aerofly professional
Sælir
Þegar ég hef lent í svona hremmingum hefur ráðið sem virkar oft verið að nota System Restore.
Farðu í Start -> Help and Support og sláðu inn System Restore í Search gluggann. Þá birtast ýmsar tilvísanir. Ein þeirra er Run the System Restore Wizard. Smelltu á hana og veldu dagsetningu frá því áður en þú byrjaðir að fikta.
Eða fara beint í: Start -> Programs -> Accessories -> System Tools -> System Restore
Það er hægt að fara til baka og hætta við, ef þetta virkar ekki.
Hér eru greinar um málið:
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... store.mspx
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... may19.mspx
Þegar ég hef lent í svona hremmingum hefur ráðið sem virkar oft verið að nota System Restore.
Farðu í Start -> Help and Support og sláðu inn System Restore í Search gluggann. Þá birtast ýmsar tilvísanir. Ein þeirra er Run the System Restore Wizard. Smelltu á hana og veldu dagsetningu frá því áður en þú byrjaðir að fikta.
Eða fara beint í: Start -> Programs -> Accessories -> System Tools -> System Restore
Það er hægt að fara til baka og hætta við, ef þetta virkar ekki.
Hér eru greinar um málið:
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... store.mspx
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... may19.mspx
Re: Aerofly professional
Takk fyrir góð ráð. Samt er nú einhver tregða í þessu ennþá. Eins og það hafi horfið einhver driver eða e-h við vesenið á mér.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Re: Aerofly professional
Það er eitt gildi í herminum sem heitir FPS (Frames per sek) og það rokkar úr 27 niður í -47. (Þegar það er spilað -47 rammar á sek er ekki von á góðu.) Sko lágmarkið fyrir herminn er 4.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.