Annað blað sem liggur á borðinu er fréttabréf LMA (Large Models Association) sem m.a. stendur fyrir samkomunni frægu í Cosford. Blaðið er um 45 síður í A5 broti.
Model Airplane News (MAN) þekkja margir. Það fékkst lengi vel í bókabúðum, en ég hef ekki séð það lengi. Þetta eintak keypti ég á Harvard Square í USA fyrir nokkrum dögum.