[quote=Ingþór]...en hún hafði soddan tendens til að tip stalla að ég bara þorði ekki að koma mikið nær...[/quote]
Eftir nánari athugun þá var þetta sennilega ofnotkun á orðinu "tipstall"... Af öllum líkindum var bara um hefðbundið stall að ræða í krappri beygju.
Svifflug - Hang
Re: Svifflug - Hang
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Svifflug - Hang
[quote=Ingþór]Veit einhver um hvar eru góðir staðir til að hanga á, með möguleikum á lendingum?[/quote]
Velkominn í hangið Ingþór.
Minn uppáhalds hangflugsstaður er Kambabrún, hægt að aka nánast að brekkubrún og góður lendingastaður innar á brekkubrún, mæli með að skoða lendingarstaðinn vel áður en flogið er.
Hangflug á Kambabrún er fyrir SA vindátt og það er að segja ef það rignir ekki, einnig er hægt að fljúga í ASA eða SSA átt því hangið er það öflugt.
Flogið í hanginu við Kambabrún frábært útsýni yfir suðurland
Lendingastaður.

Lendingarstaður nær, búið að tína í burtu grjót og hraunnibbur úr mosanum.

Velkominn í hangið Ingþór.
Minn uppáhalds hangflugsstaður er Kambabrún, hægt að aka nánast að brekkubrún og góður lendingastaður innar á brekkubrún, mæli með að skoða lendingarstaðinn vel áður en flogið er.
Hangflug á Kambabrún er fyrir SA vindátt og það er að segja ef það rignir ekki, einnig er hægt að fljúga í ASA eða SSA átt því hangið er það öflugt.
Flogið í hanginu við Kambabrún frábært útsýni yfir suðurland

Lendingastaður.

Lendingarstaður nær, búið að tína í burtu grjót og hraunnibbur úr mosanum.

Re: Svifflug - Hang
Bullandi góðar aðstæður við Draugahlíðar seinnipartinn í dag. Náði að finna góðan þyngdarpunkt og stilla spoilera mix til að auðvelda lendingar.
3300 mah móttakara batterí, 2 batterí í sendirinn og 10 bollar af kaffi... Sendabatteríin kláruðust fyrst og sendu mig heim klukkan átta. Frábær dagur.
3300 mah móttakara batterí, 2 batterí í sendirinn og 10 bollar af kaffi... Sendabatteríin kláruðust fyrst og sendu mig heim klukkan átta. Frábær dagur.
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Svifflug - Hang
Svifflug er að mörgu leyti mun ánægjulegra en flug með bensín- eða metanólmótorum. Maður er í beinu sambandi við náttúruöflin, hvort sem það er hitauppstreymi eða vinduppstreymi. Heyrir í vindinum leika um vængi flugvélarinnar og fuglunum í bakgrunni... Maður er einhvernvegin einn með sjálfum sér og fuglum himisins.
Rafmagnsmótor í svifflugunni er fyrst og fremst til þæginda. Maður notar hann til að klifra í góða hæð, og síðan tekur náttúran við...
Rafmagnsmótor í svifflugunni er fyrst og fremst til þæginda. Maður notar hann til að klifra í góða hæð, og síðan tekur náttúran við...
Re: Svifflug - Hang
[quote=Ingþór]Bullandi góðar aðstæður við Draugahlíðar seinnipartinn í dag. Náði að finna góðan þyngdarpunkt og stilla spoilera mix til að auðvelda lendingar.
3300 mah móttakara batterí, 2 batterí í sendirinn og 10 bollar af kaffi... Sendabatteríin kláruðust fyrst og sendu mig heim klukkan átta. Frábær dagur.[/quote]
Gaman að þessu Ingþór, hér eru nokkrar myndir frá þessum frábæra hangflugs stað.
Draugahlíðar, N hangið horft til vesturs.
Draugahlíðar, N hangið séð til austurs.
Draugahlíðar, N hangið, NV hangið og Austanmeginn er NA hang
Draugahlíðar, lendingastaður fyrir N hangið
Draugahlíðar V hangbrekkan
Draugahlíðar, Vestur hangflug
Draugahlíðar, lendingastaður fyrir V hangið

3300 mah móttakara batterí, 2 batterí í sendirinn og 10 bollar af kaffi... Sendabatteríin kláruðust fyrst og sendu mig heim klukkan átta. Frábær dagur.[/quote]
Gaman að þessu Ingþór, hér eru nokkrar myndir frá þessum frábæra hangflugs stað.
Draugahlíðar, N hangið horft til vesturs.

Draugahlíðar, N hangið séð til austurs.

Draugahlíðar, N hangið, NV hangið og Austanmeginn er NA hang

Draugahlíðar, lendingastaður fyrir N hangið

Draugahlíðar V hangbrekkan

Draugahlíðar, Vestur hangflug

Draugahlíðar, lendingastaður fyrir V hangið

Re: Svifflug - Hang
[quote=Agust]Svifflug er að mörgu leyti mun ánægjulegra en flug með bensín- eða metanólmótorum. Maður er í beinu sambandi við náttúruöflin, hvort sem það er hitauppstreymi eða vinduppstreymi. Heyrir í vindinum leika um vængi flugvélarinnar og fuglunum í bakgrunni... Maður er einhvernvegin einn með sjálfum sér og fuglum himisins.
Rafmagnsmótor í svifflugunni er fyrst og fremst til þæginda. Maður notar hann til að klifra í góða hæð, og síðan tekur náttúran við...[/quote]
Get tekið undir hvert orð hjá þér Ágúst.
Hér eru myndir frá fleirri hangflugsstöðum.
Á Hlíðarenda eru góðar hang brekkur fyrir suðlægum áttum.
Hangflug Hlíðarenda
Hér eru myndir frá hangflugsstað nærri Melgerðismelum.
Góður lendingastaður

Rafmagnsmótor í svifflugunni er fyrst og fremst til þæginda. Maður notar hann til að klifra í góða hæð, og síðan tekur náttúran við...[/quote]
Get tekið undir hvert orð hjá þér Ágúst.
Hér eru myndir frá fleirri hangflugsstöðum.
Á Hlíðarenda eru góðar hang brekkur fyrir suðlægum áttum.

Hangflug Hlíðarenda

Hér eru myndir frá hangflugsstað nærri Melgerðismelum.


Góður lendingastaður

Re: Svifflug - Hang
Gallinn við þennan flotta hangstað á Melunum er að hann snýr beint í suður, en vindurinn er oftast að norðan 



Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Svifflug - Hang
[quote=Gaui]Gallinn við þennan flotta hangstað á Melunum er að hann snýr beint í suður, en vindurinn er oftast að norðan 
[/quote]
Mikið rétt Gaui og ég tek undir að þetta er flottur hangflugstaður á Melum, en í hangfluginu á það vel við þegar sagt er að þurfa að haga seglum eftir vindi.
En það er gott að vita af sem flestum stöðum á Íslandi sem eru góðir til hagflugs og ég læt hér fylgja nokkrar myndir frá Stefánshöfða.
Stefánshöfði við Kleifarvatn brekkur fyrir sunnan áttum
Stefánshöfði brekka fyrir A til NA áttum



Mikið rétt Gaui og ég tek undir að þetta er flottur hangflugstaður á Melum, en í hangfluginu á það vel við þegar sagt er að þurfa að haga seglum eftir vindi.
En það er gott að vita af sem flestum stöðum á Íslandi sem eru góðir til hagflugs og ég læt hér fylgja nokkrar myndir frá Stefánshöfða.
Stefánshöfði við Kleifarvatn brekkur fyrir sunnan áttum

Stefánshöfði brekka fyrir A til NA áttum
