Chris Williams og svifflugur, góð blanda

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Chris Williams og svifflugur, góð blanda

Póstur eftir Sverrir »

Þeir sem eru eldri en tvævetur og hafa eitthvað skoðað teikningar af módelsvifflugum kannast eflaust við nafnið Chris Williams. Hann er líka liðtækur í hreyfimyndasamsetningu og ekki hefur það versnað eftir að hann komst yfir GoPro Hero HD.

YouTube rásin hans er hér og svo má einnig sjá sniðuga framsetningu á henni hér.

Icelandic Volcano Yeti
Svara