Spurning hvort smiðurinn sé einhleypur, svona skipulagður eða bara einstaklega heppinn með maka en verkið tók 6 og hálfan mánuð! Hægt er að sjá fleiri myndir hér.
Gæti vel trúað að hitalímið sé notað til að halda pörtunum fyrir límingu. Sýnist hann hafa verið búinn að teikna hana upp í tölvutæku formi(sbr. vængrifin) og þá væntanlega þannig að hún fellur saman hjá honum og ekki þörf á að smíða hana ofan á teikningu. Svo gætu líka verið merkingar á hernaðarlega mikilvægum stöðum á borðplötunni.