50% Wien

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Wien

Póstur eftir Sverrir »

Spurning hvort smiðurinn sé einhleypur, svona skipulagður eða bara einstaklega heppinn með maka en verkið tók 6 og hálfan mánuð! Hægt er að sjá fleiri myndir hér.

[rcmovie.de]2c4ca9efd86b81a43957[/rcmovie.de]

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3823
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 50% Wien

Póstur eftir Gaui »

Ég sá hvergi neina teikningu ?????

Og svo notaði hann hitalím -- nokkuð sem ég myndi aldrei láta mig dreyma um.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 50% Wien

Póstur eftir Sverrir »

Gæti vel trúað að hitalímið sé notað til að halda pörtunum fyrir límingu. Sýnist hann hafa verið búinn að teikna hana upp í tölvutæku formi(sbr. vængrifin) og þá væntanlega þannig að hún fellur saman hjá honum og ekki þörf á að smíða hana ofan á teikningu. Svo gætu líka verið merkingar á hernaðarlega mikilvægum stöðum á borðplötunni.
Icelandic Volcano Yeti
Svara