Hér er fjallað um LiIon rafhlöður sem eru náskyldar LiPo:
http://www.hidtechnologies.com.au/batteries.php
Þar stendur meðal annars:
Guidelines for prolonging Li-ion battery life
Unlike NiCad batteries or NiMH batteries, lithium-ion batteries should be charged early and often. However, if they are not used for a longer time, they should be brought to a charge level of around 40%. Never use the battery care functions some cellular phones provide for nickel based batteries. (This will deep cycle the batteries.)
Li-ion batteries should be kept cool. Ideally they are stored in a refrigerator. Aging will take its toll much faster at high temperatures. Keeping them in very hot cars can kill lithium-ion batteries.
Avoid running the battery through "deep discharge" cycles — that is using it until it's fully depleted to 0 %. This will not happen if there is a protection circuit built in.
Many authors suggest that freezing Li-ion batteries may be detrimental. However, most Li-ion battery electrolytes freeze at approximately -40 °C. Household freezers rarely reach below -20°C. Published experiments demonstrate that freezing (even below -40°C) is unharmful if the battery is fully warmed to room temperature before use. More details are given in the book "Characteristics and Behavior of 1M LiPF6 1EC:1DMC Electrolyte at Low Temperatures" by L.M. Cristo, T. B. Atwater, U.S. Army Research, Fort Monmouth, NJ.
---
Myndavélar og Gemsar eru með LiIon batteríum. Ég veit ekki til þess að þannig batterí haf skemmst við að vera í frosti. Myndavélabatteríin geta orðið slöpp í frosti, en þá er ráðið að taka batteríið úr og setja það í brjóstvasann.
Fartölvur eru með svona batteríum. Ég hef oftar en einu sinni gleymt tölvunni í bílnum yfir nótt í hörkugaddi án þess að nokkuð athugavert kæmi í ljós. Hafði þó vit á að leyfa henni að standa nokkra stund í hlýjunni áður en ég kveikti á henni.
Svo má velta fyrir sér hvernig rafhlöður eru og verða í rafknúnum bílum. Þær verða að þola frost
