
Íslandsmót í hangflugi F3F 2012 verður haldið laugardaginn 14.07. sunnudagur 15.07 varadagur.
Hvar keppnin fer fram er háð hvaðan vindar blása og verður því ákveðið þegar nær dregur.
Í sumar þegar veður verður gott til hangflugs, verða þeir sem áhuga hafa á að æfa hangflug, látnir vita með SMS skilaboðum.
Gaman er að geta þess að erlendir hangflugsmenn hafa sýnt áhuga á að taka þátt í mótinu sem gestir.
Umsjón: Rafn Thorarensen S/8927799 og Böðvar Guðmundsson S/8664465