Íslandsmót í hangflugi 2012

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Íslandsmót í hangflugi 2012

Póstur eftir gudjonh »

Já gamli, bara keppni, skítt með nautnir dagsins! Búinn að bæta í reynslubankann, flaug í 7 m/sek á heimleið. Vindurinn reyndar kominn 30° á brekkuna, en ég hékk eins og Mávarnir. Undan vindi ferðin skemmtilegri en hin áttin. Stefni að því að mæta tímanlega með þér og Jóni til að koma "draslinu" upp. Bar að ég missi ekki af kakóinu (með rjóma) í "littlu".
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Íslandsmót í hangflugi 2012

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæli felagar,
eg er mjö osattur með að auglyst mot er fært til vegna þess að einn (kanski keppandi)kemst ekki, malið snyst um hop ekki einhver einstakling sem forfallast. Það er von min að auglyst dagskra haldi svo framalega að veður gefi en þa er tekin akvörðun um það a keppnisdegi.
Gangi ykkur öllum vel og eigið þið goðan flugdag.
Kv
Einar Pall 8977676
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Íslandsmót í hangflugi 2012

Póstur eftir gudjonh »

Sæll "Flugvélapabbi",

Svo sem sammála. En ánægður með breytinguna í þetta skipti, sem ég veit ekki allt um hvernig kom til. Ég hefði ekki verið með um síðustu helgi. Veit ekki hvort breytingin var mín vegna. Mikilvægt að tímasettning fyrir svona mót sé vali tímalega. Lagði einhverntíman til að hafa formlega skráningu, með þáttökugjaldi, sem væri tekin við skráningu og endurgreyðsla til þeyrra sem mæta. Þette er jú Íslandsmót og í góðu að reyna að halda upp smá standar. Ég og "gamla" nefnidi gaf þetta frá sér á síðasta aðalfundi Þyts. Nýir menn tóku við. Held að þeyr séu með plan, sem vonandi virkar.
Svara