Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Sælir,
Er hægt að nálgast eitthvað af aukahlutum vegna módelsmíða hér á landi eð a þarf að panta ALLT inn?
Hvaða aðili er skástur í smáhlutum eins og Servó-framlengingum/aukahlutum, píanóvírum, tengjum, festingum, lendingarhjólum o.þ.h?
kv,
Egill
Er hægt að nálgast eitthvað af aukahlutum vegna módelsmíða hér á landi eð a þarf að panta ALLT inn?
Hvaða aðili er skástur í smáhlutum eins og Servó-framlengingum/aukahlutum, píanóvírum, tengjum, festingum, lendingarhjólum o.þ.h?
kv,
Egill
Tf3eo
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Það eru til ótrúlegustu hlutir í Tómstundahúsinu af þessu smádóti, sumt á fínu verði, annað ekki.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Ég fékk einu sinni að gramsa í skúffunum bakvið búðarborðið í Tómstundahúsinu, fann sumt af því sem mig vantaði, fann og keypti einnig heilan helling af smádóti sem var ekki á pöntunarlistanum :p
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Bara smá innskot þar sem þú nefnir servóframlengingar. Það er ekki slæm fjárfesting að fá sér töng og tengi hjá vinum okkar í HobbyKing. Með smá lagni er auðvelt að setja svona tengi á vír. Svo hef ég oft bara klippt servósnúruna og lóðað inn vír og einangrað með krumpuhólk. Ýmsar útgáfur af servóvír fæst í HK og snúinn, góður servóvír fæst hjá Íhlutum í Skipholti.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Takk fyrir þessar upplýsingar kæri doktor, þetta kemur sér vel á stöðum sem hafa ekki módelbúð innan seilingar. Það vill koma fyrir það þessar fj.... servóframlengingar gleymist í pöntun, eða þær eru of stuttar.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Ég kom mér upp boxi með allskonar tengjum, bæði servo og power. Einnig tangir til að klípa þetta saman. Boxið hefur sparað mér helling. Og svo getur maður stytt þessar leiðslur sem alltaf virðast vera of langar.
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
[quote=Sverrir]Það eru til ótrúlegustu hlutir í Tómstundahúsinu af þessu smádóti, sumt á fínu verði, annað ekki.[/quote]
Ég tek undir þetta með þér Sverrir. Það er í raun mjög mikilvægt að við (flugmódelmenn) verslum eins mikið og við getum við Tómstundarhúsið. Tómstundarhúsið hefur alltaf verið með þessi grundvallar atriði eins og eldsneyti, og annan bráðnauðsýnlegan búnað fyrir okkur. Ímyndið ykkur Ísland án Tómstundarhúsins?
Kær kveðja,
Ég tek undir þetta með þér Sverrir. Það er í raun mjög mikilvægt að við (flugmódelmenn) verslum eins mikið og við getum við Tómstundarhúsið. Tómstundarhúsið hefur alltaf verið með þessi grundvallar atriði eins og eldsneyti, og annan bráðnauðsýnlegan búnað fyrir okkur. Ímyndið ykkur Ísland án Tómstundarhúsins?
Kær kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
[quote=Eysteinn][quote=Sverrir]Það eru til ótrúlegustu hlutir í Tómstundahúsinu af þessu smádóti, sumt á fínu verði, annað ekki.[/quote]
Ég tek undir þetta með þér Sverrir. Það er í raun mjög mikilvægt að við (flugmódelmenn) verslum eins mikið og við getum við Tómstundarhúsið. Tómstundarhúsið hefur alltaf verið með þessi grundvallar atriði eins og eldsneyti, og annan bráðnauðsýnlegan búnað fyrir okkur. Ímyndið ykkur Ísland án Tómstundarhúsins?
Kær kveðja,[/quote]
Ég tek undir þetta líka. Ég kem alltaf við í tómstunahúsinu þegar kem til R-víkur og kaupi smádót og skoða plastmódel. Það eru ekki margar búðir á Íslandi sem eru með flugmódel dót svo reynum að kaupa sem mest hjá tómó, Það má ekki gleyma Jóni Péturs sem er líka að flytja inn módeldót og er með umboð hjá Ripmax t.d.
Kv GH
Ég tek undir þetta með þér Sverrir. Það er í raun mjög mikilvægt að við (flugmódelmenn) verslum eins mikið og við getum við Tómstundarhúsið. Tómstundarhúsið hefur alltaf verið með þessi grundvallar atriði eins og eldsneyti, og annan bráðnauðsýnlegan búnað fyrir okkur. Ímyndið ykkur Ísland án Tómstundarhúsins?
Kær kveðja,[/quote]
Ég tek undir þetta líka. Ég kem alltaf við í tómstunahúsinu þegar kem til R-víkur og kaupi smádót og skoða plastmódel. Það eru ekki margar búðir á Íslandi sem eru með flugmódel dót svo reynum að kaupa sem mest hjá tómó, Það má ekki gleyma Jóni Péturs sem er líka að flytja inn módeldót og er með umboð hjá Ripmax t.d.
Kv GH
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Servó-framlengingar, píanóvírar, tengingar ofl.
Ég verzlaði slatta af smádóti hjá þeim í gær, en þau voru þó ekki með snúnar servo snúrur. Nóg var til af tengjum o.þ.h. Hjá þeim fékkst einnig Carbon Fiber.
Tf3eo