Hvaða framleiðendum / seljendum mælið þið með?
Menn hafa verið að útbúa vængpoka erlendis úr sterku bóluplasti, oft silfurlituðu. Mér skilst að þetta sé einhvers konar einangrunarefni, hugsanlega fyrir loftræsikerfi. Hafið þið rekist á eitthvað þannig hér á landi, eða eitthvað annað sem hentar fyrir svona poka?
