Pálsvöllur

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Svara
Passamynd
Böðvar
Póstar: 485
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Pálsvöllur

Póstur eftir Böðvar »

Gömul myndbands upptaka frá Pálsvelli 1991 þar sem módefélagar voru með svifflugurnar sínar dregnar á loft með rafmagnsspili. Frímann Frímannsson var með Grunau Baby sviffluguna sína og Hannes S. Kristinsson var að aðstoða hann, einnig má sjá fleirri svifflugmenn.


Svara