Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
-
Sverrir
- Site Admin
- Póstar: 11648
- Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir »
Komin í sokka.
Gunni sáttur eftir fyrstu gangsetningu, styttist í upprisuna!

Icelandic Volcano Yeti
-
Sverrir
- Site Admin
- Póstar: 11648
- Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
-
Sverrir
- Site Admin
- Póstar: 11648
- Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir »
Frumflugið að baki og gekk svona ljómandi vel. Fínasta vél og flýgur eins og engill, Gunni er í skýjunum með hana. Til hamingju labbakútur!
Icelandic Volcano Yeti
-
Gauinn
- Póstar: 603
- Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07
Póstur
eftir Gauinn »
Innilega til hamingju með vélina þína, það verður gaman að sjá hana "in action"'
Langar að vita miklu meira!
-
Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Póstur
eftir Pétur Hjálmars »
Til hamingju Gunni.
Flott vél..... og hrikaleg stærð.....
Þú ert að sjálfsögðu velkoninn á Piper Cub mótið í ágúst reyndar eins og allir
aðrir Piper Cub eigendur, velunnarar og áhugamenn.
Það er alltaf haldið fyrsta miðvikudag í ágúst eftir versló.
Þetta verður 18.Piper Cub mótið.
Fyrst 1996 á 50 ára afmæli TF-KAK, fullskala vélarinnar.
(skráningardagur þeirrar vélar var 29/5 1946.)
Pétur Hjálmars