Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11656
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Sverrir »

[quote]Someone heard something like a "fart" inside the plane while it was chargin their LiPo batteries, a bit of smoke went of the cowl, so, we had to take out the plane... then BOOOOOM!! FIRE!!, EXPLOSIONs!!, MORE FIRE!!, WALLET PAIN and more...[/quote]

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Agust »

Hleður nokkur heilvita maður LiPo án þess að taka rafhlöðuna úr módelinu?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Árni H
Póstar: 1602
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Árni H »

[quote=Agust]Hleður nokkur heilvita maður LiPo án þess að taka rafhlöðuna úr módelinu?[/quote]

Það hélt ég að enginn gerði. Það er hinsvegar ljóst að Usain Bolt á ekki roð í dúddann á myndavélinni, sem hleypur skelfingu lostinn í hring á bílastæðinu á methraða :D
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Frá batterísbrunamálanefnd ráðuneytis afskipta- og nöldurmála

Menn kannski orðnir þreyttir á LíPoBrunaFilmum en þessi er ögn líflegri en flestar. Minnir dálítið á Keystone Cops bíómynd. :D

Félagarnir voru að hlaða þessa fínu vél inni í klúbbhúsi þegar þeir heyrðu prump og eftir stutta ráðstefnu taldi meirihlutinn réttast að bera kvikyndið út. Púff!!
Eins gott að það var ekki bensíntankur í henni líka.



Skilaboðin endurtekin:
Takið hlöðurnar úr flygildinu áður en þið hlaðið þær við aðstæður þar sem þær mega brenna.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Spitfire »

Og það þarf ekki flóknara tæki en blómapott úr leir sem ílát undir rafhlöðuna við hleðslu til að vera nokkuð öruggur, góð vísa er aldrei of oft kveðin...
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Árni H
Póstar: 1602
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Árni H »

Eldfast fat er ágætt :)
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Hér slapp ekki bara töfrareykurinn!

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Sjaldan er gott jútjúb of oft spilað :P
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara