Smá ves....

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smá ves....

Póstur eftir einarak »

Æj-æj! Rakst á þetta á FG, einhverjir gaurar á Grikklandi eru að nota yfirgefinn flugvöll sem modelvöll.
En það er einn galli... 30m há flóðljós!

Það verður snúið að nálgast hana þessa:

Mynd

Mynd
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Smá ves....

Póstur eftir Jónas J »

Damn....
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smá ves....

Póstur eftir Gaui »

Strákarnir í Ringebu hafa lausnina. Þegar þetta gerist þar og módel festist uppi í tré, þá ná þeir í keðjusögina og saga tréð niður! Því miður lifði módelið ekki af fallið og að kremjast undir trénu :(

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smá ves....

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gaui]Strákarnir í Ringebu hafa lausnina. Þegar þetta gerist þar og módel festist uppi í tré, þá ná þeir í keðjusögina og saga tréð niður! Því miður lifði módelið ekki af fallið og að kremjast undir trénu :(

:cool:[/quote]

En þeir skemmtu sér konunglega, það er aðalatriðið ;)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11657
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smá ves....

Póstur eftir Sverrir »

Ég þekki mann fyrir norðan sem hefði bara skotið það niður! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1602
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smá ves....

Póstur eftir Árni H »

Kaboom??
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smá ves....

Póstur eftir Gaui »

[quote=Sverrir]Ég þekki mann fyrir norðan sem hefði bara skotið það niður! ;)[/quote]

Enda virkar það eins og píanó !!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara