Rakst á þenna, lítur vel út.
Virtual Pilot 3D
Virtual Pilot 3D
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Virtual Pilot 3D
Var næstum búinn að klikka á buy á dýrustu gerðin ameð lifetime updata og allt hvað eina á aðeins 137$ sem fljótlega myndi hækka í 300$.
En ákvað að gúgla fyrst sem betur fer:
http://forum.avsim.net/page/index.html/ ... alert-r299
http://forum.flyawaysimulation.com/foru ... t-or-scam/
http://wiki.flightgear.org/VirtualPilot3D
http://www.rockpapershotgun.com/2012/08 ... alpilot3d/
http://www.flightsim.com/vbfs/showthrea ... l-Pilot-3D
Svo passið ykkur
kveðja
Gunni Binni
En ákvað að gúgla fyrst sem betur fer:
http://forum.avsim.net/page/index.html/ ... alert-r299
http://forum.flyawaysimulation.com/foru ... t-or-scam/
http://wiki.flightgear.org/VirtualPilot3D
http://www.rockpapershotgun.com/2012/08 ... alpilot3d/
http://www.flightsim.com/vbfs/showthrea ... l-Pilot-3D
Svo passið ykkur

kveðja
Gunni Binni
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Virtual Pilot 3D
Sem sagt. Á VirtualPilot3D er verið að selja vöru sem raunverulega er ókeypis og opið forrit. Ekki tæknilega ólöglegt en siðlaust og svik.
Hér er hægt að hlaða raunverulegu og ókeypis útgáfunni niður fyrir vindós, makk eða línúx
Hér er hægt að hlaða raunverulegu og ókeypis útgáfunni niður fyrir vindós, makk eða línúx
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Virtual Pilot 3D
Í grunninn já og búið að pakka inn í aðrar umbúðir. Spurning hvort að þeir hafi bætt einhverju við? Eða ætli þetta sé nákvæmlega sama forritið?