Flughermir: þráðlaust millistykki

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flughermir: þráðlaust millistykki

Póstur eftir Agust »

Ég á gamlan Aerofly Pro Deluxe sem ég kann vel við. Þekki reyndar ekki annan simma. Virkar vel með millistykkinu. Ég held að allar 7 rásirnar virki.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flughermir: þráðlaust millistykki

Póstur eftir Agust »

Hefur einhver prófað þetta þráðlausa millistykki með Aerofly5 ?

Ég er reyndar nokkuð ánægður með minn AFPD, en hver er annars reynsla manna af Aerofly 5?

Hvaða fleiri simma hafa menn prófað með millistykkinu?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flughermir: þráðlaust millistykki

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Agust]Hefur einhver prófað þetta þráðlausa millistykki með Aerofly5 ?

Ég er reyndar nokkuð ánægður með minn AFPD, en hver er annars reynsla manna af Aerofly 5?

Hvaða fleiri simma hafa menn prófað með millistykkinu?[/quote]

Stendur til, þegar ég kem mér að því að leggja inn pöntun á HK næst.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
flug_1
Póstar: 6
Skráður: 15. Mar. 2005 00:21:43

Re: Flughermir: þráðlaust millistykki

Póstur eftir flug_1 »

Ég er með alla nema phoenixrc og virka allir þræl vel einungis g5 virkar ekki g6.
Ef einhver á diskinn með phoenixrc væri vel þegið að fá hann lánaðan,
Eiríkur Sími:8662965.
Svara