Þegar Felix stökk niður til jarðar...

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Þegar Felix stökk niður til jarðar...

Póstur eftir Agust »

Hér er langt myndband frá BBC af því þegar Felix Baumgartner stökk langleiðina utan úr geimnum.


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11657
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þegar Felix stökk niður til jarðar...

Póstur eftir Sverrir »

Hvet menn að horfa á þetta sem fyrst ef þeir á annað borð ætla að gera það. Vinir okkar hjá BBC eru ansi duglegir að láta fjarlægja sitt efni af YT.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Þegar Felix stökk niður til jarðar...

Póstur eftir Spitfire »

[quote=Sverrir]Hvet menn að horfa á þetta sem fyrst ef þeir á annað borð ætla að gera það. Vinir okkar hjá BBC eru ansi duglegir að láta fjarlægja sitt efni af YT.[/quote]

Mikið rétt, minnir þó að Red Bull sé með rás á Túbunni um stökkið. En annars sleppti pumpan nokkrum slögum við að fylgjast með í beinni, sérstaklega þegar púkinn fýraði sér niður :D
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Svara