Bréfskutla með hreyfli...

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Bréfskutla með hreyfli...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Þessi er skemmtileg:
http://www.welldonestuff.com/2012/09/el ... e-kit.html


Fundið á skemmtilega grípandi vef: www.welldonestuff.com
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
lulli
Póstar: 1311
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Bréfskutla með hreyfli...

Póstur eftir lulli »

Já-nei takk.
Ástæðan er sú að ég á við skilgreiningarvandamál að stríða gagnvart nágrönnum mínum, sem óvart nefndu upphátt það sem þeir hugsuðu, sjáandi mig fara með flugvél út í bíl og sagt var ,,jæja á nú að fara út að leika" (allt á léttu nótunum samt) ,,,og með vísindalegum útskýringum reyndi ég varlega að sýna frammá að um verulega háþróað sport væri hér um að ræða og ef lítilræði færi úrskeiðs væri allt farið í drasl..
Pappírsleikföng myndu að öllum líkindum breyta grun þeirra í vissu :D :D
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11657
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bréfskutla með hreyfli...

Póstur eftir Sverrir »

Sýndu þeim bara samsetningaleiðbeiningar, þar stendur oftast „This is not a toy!“ ;)

Fyrir hina, http://dx.com/p/efeeds-electric-power-p ... een-160747.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Bréfskutla með hreyfli...

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Björn G Leifsson]Þessi er skemmtileg:
http://www.welldonestuff.com/2012/09/el ... e-kit.html


Fundið á skemmtilega grípandi vef: www.welldonestuff.com[/quote]Krefst allt of mikillar hreyfingar, maður fer í annað sport ef hana vantar, eitthvað sem ekki þarf að hugsa.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Bréfskutla með hreyfli...

Póstur eftir Guðjón »

Ég kann að brjóta þessa skutlu sem hann notar í myndbandinu :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara