FASST™ and Speck

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
gisli71
Póstar: 342
Skráður: 1. Apr. 2009 18:55:57

Re: FASST™ and Speck

Póstur eftir gisli71 »

hér smá djok milli Spektrum og futaba










don´t call me..i´ll call you
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: FASST™ and Speck

Póstur eftir Gaui »

Þetta minnir mig á leiðinlegar auglýsingar frá Apple þar sem þeir auglýstu eigin ágæti með því að sýna fram á hvað samkeppnisaðilinn (MS) var hræðilegur eo erfiður.

Þetta gerir það sama.

Futaba, sem ég er nú venjulega nokkuð ánægður með, er að gera lítið úr samkeppnisaðilanum. Það er ekki góð aðferð í mínum augum. Sá sem telur sig vera betri en annar verður að sýna fram á hvers vegna, ekki bara "slamma" andstæðinginn.

Það verður enginn góður með því að sýna hvernig annar er vondur!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: FASST™ and Speck

Póstur eftir Ingþór »

[quote=Gaui]
Það verður enginn góður með því að sýna hvernig annar er vondur!
[/quote]


nákvæmlega! Þessvegna get ég haldið því fram að ég kann ekki að fljúga fjarstýrðri þyrlu.
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Svara