
Burðargetan skiptir líka máli en þá væri betra að stækka mótorana frekar en að fjölga, ef öryggið er ekki aðalatriðið. Það er hagkvæmara gagnvart orkunotkun.
Ég flýg þessu nær eingöngu FPV, þe. með vídeógleraugum, Fat Shark Predator V2. þarf að stækka FOV og ætla að fá mér nýrri týpu í vor.
Er líka með Horyzon HD v3 sem er töluvert betri en það sem kemur með Fat Shark pakkanum.
En almennt talað þá finnst mér Tripcopterarnir vera með skemmtilegustu flugeiginleikana.
Með bestu, Gústaf.