Osprey Sjófálki ræðst á Quad kopta

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 6014
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Osprey Sjófálki ræðst á Quad kopta

Póstur eftir maggikri »

En hættir í raun við. Bölvaðir aumingjar þessir fálkar. Flott video.



kv
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Osprey Sjófálki ræðst á Quad kopta

Póstur eftir Gaui »

Þetta er greinilega ókunnugur fugl að nálgast hreiður fálkanna. Fyrst hann kom ekki nær, þá var engin ástæða til að höggva nær honum. Hefði verið athyglisvert ef koffterinn hefði farið yfir hreiðrið.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara