Þetta er spurning um skilgreiningu. Sviffluga er sviffluga, flugvél með mótor er ekki sviffluga. Cessna 152 með dauðan mótor er t.d. ekki sviffluga. Þetta hefur ekkert með vænginn að gera. Bara hvort það er mótor í flugvélinni eða ekki.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.