Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
-
Gaui
- Póstar: 3837
- Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
- Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui »
Alþjóðleg keppni á vegum Bruce og Barry fyrir þá sem telja flugmódel skemmtileg.
Þeir Bixlerbræður hér fyrir norðan verða að reyna þetta. Ég skal meira að segja leggja á mig að vera dómari.

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði