Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11656 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 9. Apr. 2013 18:21:54
VIDEO
Icelandic Volcano Yeti
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 9. Apr. 2013 21:03:28
How I want a drink
alcoholic of course
after the heavy chapters
involving quantum mechanics.
Og finnið nu tengingu vísunnar við það sem gerist í vídjóinu
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Agust
Póstar: 2986 Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18
Póstur
eftir Agust » 9. Apr. 2013 21:27:50
Augun mín fóru óvart að sjá einhverja tölu í vísunni semi reynd er óendanlega löng, miklu lengri en þeir fimmtán tölustafir sem svifu fyrir sjónum mínum.
Arkimedes gamli kemur reyndar við sögu, en hann námundaði þessa tölu sem ég sé með tveim tölum, þ.e. tuttuguogtveim og sjö. Hann vissi ekki betur. Hún Rebekka á Ísafirði fer létt með að þylja 86 stafi, enda er hún í 5. bekk.
Er ég volgur?
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 9. Apr. 2013 21:52:52
Sjóðheitur Ágúst, sjóðheitur.
Yfir San Fransisco var talan prentuð með eitt þúsund mínus einum aukastaf. Reyndar á röngum degi því á degi tölunnar var víst skýjað.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 9. Apr. 2013 22:06:04
Dagur þessarar tölu er opinberlega staðfestur tyllidagur í BNA og haldinn hátíðlegur árlega.
Hér er mynd af upphafsmanni þessa hátíðisdags. Á borðinu eru allmargar vísbendingar
Nú gætu menn farið að halda að ég hafi of lítið að gera og ætti frekar að vera að smíða flugmódel. Það er alveg hárrétt hjá ykkur
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Agust
Póstar: 2986 Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18
Póstur
eftir Agust » 9. Apr. 2013 22:39:51
Hver átti afmæli þennan sama dag?
Agust
Póstar: 2986 Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18
Póstur
eftir Agust » 11. Apr. 2013 14:31:51
[quote=Agust]Hver átti afmæli þennan sama dag?[/quote]
Það er Einstein sem á afmæli á Pí deginum 14. mars. 14. mars er skrifað á amerísku sem 3.14 en það eru fyrstu þrír stafirnir í Pí.
Aðeins fleiri tölustafi má sjá hér:
http://www.geom.uiuc.edu/~huberty/math5 ... igits.html