En fyrir okkur hina sem þurfa flóknari mælitæki þá er þetta hér ágætis aðferð:

gallinn er bara sá að ég bý í GRafarvoginum en uppáhaldsflugvöllurinn er í öðrum heimshluta þar sem ríkir allt annað veðrakerfi. Þess vegna hef ég verið að hugsa um að setja upp svona veðurathugunarstöð á Hamranesi og vefmyndavél til þess að geta séð úr þægindum heimasófans hvernig veðrið er þarna hinum megin við siðmenninguna.
Svona svipað og þeir gera á Borgarfirði Eystri til að fylgjast með bátunum í Höfn sem er alllangt frá þorpinu.


