Þar sem svifflug er mikið til umfjöllunnar núna þá bætti ég við myndbandi af þessari. Takið eftir flugmanni svifflugunnar(í flugstjórnarklefanum)!
Spalinger S25 sviffluga
Re: Spalinger S25 sviffluga
Þetta er Chris nokkur Williams sem er ágætlega þekktur í bransanum, þeir eru flestir svona flugmennirnir hans. 
Það er hægt að gera margt verra en að skoða YT rásina hans!

Það er hægt að gera margt verra en að skoða YT rásina hans!
Icelandic Volcano Yeti