Þytur vill vekja athyggli á Klúbbskvöldum á Hamranesi í sumar.
Öll miðvikudagskvöld í sumar verða Þyts-kvöld og óháð veðri - Alltaf á miðvikudögum Þytur! -
Í fyrra var mikil og góð þáttaka á klúbbskvöldunum og alltaf frábær andi .
Fyrsta klúbbskvöldið var 8. maí ,og gott viðmið á mætingu uþb. kl.19:00
Það rofar til á milli élja -
..og nú meira að segja á miðvikudegi (þytsdegi)!
Í kvöld er tækifæri til að láta gamminn geysa.
Svæðið er nýslegið og komið HÁá-sumar, ekki eftir neinu að bíða
Eruð þið ekki klárir í slaginn félagar?
Nú er úti veður vott,, verður allt að, ...flugmódelspjalli inn í flugstöðinni í kvöld
Jú það er gott að eiga gott klúbb-hús og algjör óþarfi að láta veðrin slá okkur útaf laginu.
Veðrið mun þó skána lítið eitt er líður á, og ég mun td. taka Votec með svona "just in case"
Á hittingnum fyrir viku var gríðarlega glatt á hjalla, hlegið ,sagt sögur og haft gaman , enda þótt bloti og hryssingur hafi verið í veðri kom það ekki að sök, þökk sé heitri og fínni flugstöðinni.
Spáin fyrir kvöldið í kvöld er nú mun betri, og ekkert annað er í stöðunni en að vera með flugklárt og LA-Go!
Já´nú skulum við mæta sem aldrei fyrr.
SÍÐASTA KLÚBBSKVÖLDIÐ Í ÁR.
Það spáir fínasta veðri í dagslokin. Vindurinn á að detta niður í hæga og bjarta N
það er upplagt að taka síðasta klúbbskvöldið á þessu ári með trompi og mæta á Hamranes tímanlega á meðan enn er góð birta til flugs. td. kl.18:00 >-->
Ég minni um leið á pylsugrillið/sumarslúttið á laugardaginn kemur.
Og eftir það taka miðdags miðvikudagar við,
(amk fyrir þá sem ekki láta vinnuna slíta í sundur miðvikdagana)